Nemandi í Náttúru- og umhverfisfræði fann eðalkróka í Borgarfirði

Líklega var Ásta Kristín Davíðsdóttir, nemandi í Náttúru- og umhverfisfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands, fyrst allra að finna eðalkróka á Íslandi. Um er að ræða blað- og runnfléttu sem er algeng í Skandínavíu. Hún hefur ekki fyrr fundist hér þrátt fyrir að vera auðþekkt og áberandi. Ásta Kristín sá fléttuna nærri Bifröst.

Sjá nánar hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image