Við leitum að áhugasömum meistaranema til þátttöku í rannsóknaverkefninu „Grasbítar á norðlægum slóðum: tengsl fjölbreytni og starfsemi (TUNDRAsalad)” sem hlutu styrk frá Rannsóknasjóði Rannís. --English below--
Markmið TUNDRAsalad er að taka saman og efla þekkingu á beitaráhrifum og fjölbreytni grasbíta í norðlægum vistkerfum. Meistaraverkefnið mun nota kerfisbundið yfirlit (systematic review) til að taka sama niðurstöður úr mismunandi rannsóknum til að meta hvaða áhrif mismunandi samsetning grasbíta hefur á vistkerfisferla í tundru.
Starfstöð er hjá Landbúnaðarháskóla Íslands á Keldnaholti í Reykjavík og leiðbeinendur verða Isabel C Barrio (Landbúnaðarháskóli Íslands), Eeva Soininen (UiT The Arctic University of Norway, í Tromsø) og James Speed (Norwegian University of Science and Technology í Þrándheimi).
Umsóknafrestur er til og með 26. mars 2021 og er miðað við að viðkomandi hefji störf 1. júní 2021. Verkefnistímabilið er 12 mánuðir. Reglur um meistaranám við Landbúnaðarháskóla Íslands má finna hér
Umsækjendur skulu hafa lokið BS-gráðu í vistfræði, umhverfisfræði eða á skyldum sviðum. Mikilvægt er að umsækjandi hafi áhuga á lestri vísindagreina, hafi góða skipulagshæfileika og hæfni til að vinna sjálfstætt og sem hluti af teymi. Reynsla af vinnu með kerfisbundin yfirlit og meta-analysis er kostur.
Eftirfarandi upplýsingar þurfa að fylgja umsókn:
- Kynningarbréf þar sem koma fram rannsóknaráherslur og reynsla á sviði verkefnisins
- Ferilskrá sem sýnir heildareinkunn og viðeigandi reynslu
- Upplýsingar um tvo meðmælendur og tengiliðaupplýsingar þeirra
Umsókn og spurningar um verkefnið skal senda á
Áskilinn er réttur til að hafna öllum umsóknum.
--
MSc position at the Faculty of Environmental and Forest Sciences at the Agricultural University of Iceland
We are looking for an enthusiastic MSc student to join the project “Herbivores in the tundra: linking diversity and function (TUNDRAsalad)” funded by the Icelandic Research Fund.
TUNDRAsalad will explore the role of herbivore diversity in tundra ecosystems, and how different assemblages of herbivores influence ecosystem functions in high latitude ecosystems.
The MSc project will use a systematic review to synthesize existing knowledge to assess the effects of herbivore diversity on the functioning of tundra ecosystems. Using a peer-reviewed protocol, the student will conduct a systematic literature search and compile all relevant studies investigating the effects of herbivore diversity on the functioning of tundra ecosystems. The results of different studies will be synthesized using meta-regression. The MSc student will be based at the Reykjavík campus of the Agricultural University of Iceland, and will be co-supervised by Isabel C Barrio (Agricultural University of Iceland), Eeva Soininen (UiT The Arctic University of Norway) and James Speed (Norwegian University of Science and Technology).
The deadline for applications is March 26, 2021 and the position will start on June 1, 2021. The student will be hired for 12 months for the development of the project. General information for master's studies at the Agricultural University of Iceland can be found at www.lbhi.is/graduate_studies
Applications are welcome from candidates with a BSc in ecology, environmental sciences or related fields. Applicants should ideally enjoy reading scientific papers, have good organizational skills and the ability to work as part of a team and independently. Previous experience conducting literature reviews and meta-analysis are desirable skills.
In your application you should include:
- Cover letter that explains how your research interests and experience align with the position
- CV or resume, including your overall grade and relevant experience
- List of two professional references and their contact information
Please send your application and any questions to
The right to have all applications rejected is reserved.