Í tengslum við doktorsvörn Theódórs Kristjánssonar verður haldið málþing um kynbætur fiska þriðjudaginn 27. maí n.k. kl 13:30 til 15:30 í fyrirlestrarsal LbhÍ á Keldnaholti.
Dagskrá:
Genomics in aquaculture - Dr. Anna Soneson NOFIMA
Molecular variation in Atlantic cod – Dr. Snæbjörn Pálsson prófessor HÍ
Genetic architecture of fitness traits in Arctic charr from the Hólar breeding program – Dr. Eva Kuttner MATÍS
Applying genomics for improving disease traits in Stofnfiskur salmon breeding program – Dr. Jónas Jónasson Stofnfiski
Málþingið fer fram á ensku og málþingsstjóri er Dr. Sigurður Guðjónsson forstjóri Veiðimálstofnunar
Allir velkomnir