Lokaskýrslu í samstarfsverkefninu um náttúrumiðaðar lausnir á norðurlöndum er komin út. Verkefnið er styrkt af norrænu ráðherranefndinni og er mikilvægur hluti af markmiðum Norðurlandanna að verða sjálfbærasta svæðið í heiminum fyrir 2030. Vefsíða verkefnisins sem kallast S-ituation með nánari upplýsingum má finna hér. Í teyminu eru sérfræðingar á sviðinu frá stofnunum í Noregi, Svíþjóð, Danmörku, Finlandi og Íslandi en Samaneh Nickayin brautarastjóri í landslagsarkitektúr og forseti fagdeildar Skipulags og Hönnunar og doktorsnemarnir Maria Wilke og Rúna Þrastardóttir voru fulltrúar LBHÍ í verkefninu sem miðar að því að safna saman þekkingu á náttúrumiðuðum lausnum á Norðurlöndunum. Samaneh, Rúna og Maria gáfu út Rit um stöðu mála í þessum efnum á Íslandi, Náttúrumiðaðar lasunir á Íslandi.
Hópurinn skilaði af sér lokaskýrslu sem má skoða hér.