Laust er til umsóknar starf lektors í landupplýsingum (GIS) og fjarkönnun við Landbúnaðarháskóla Íslands. Mynd: Skjáskot kortavefsjá LBHÍ.

Lektor í landupplýsingum (GIS) og fjarkönnun

Laust er til umsóknar starf lektors í landupplýsingum (GIS) og fjarkönnun við Landbúnaðarháskóla Íslands. -- English below --

Hlutverk skólans er að skapa og miðla þekkingu á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu á norðurslóðum. Viðkomandi lektor yrði hluti af teymi Landbúnaðarháskólans sem sinnir kennslu, rannsóknum og þróun á sviði náttúrufræða og landupplýsinga. 

Starfsskyldur:

  • Ábyrgð á verkefnum og einstaka verkþáttum á sviði fjarkönnunar og landupplýsinga.
  • Kennsla á grunn- og framhaldsstigi; vera nemendum til aðstoðar varðandi notkun landupplýsinga og fjarkönnunargagna og leiðbeina í verkefnavinnu.
  • Virk þátttaka í mótun nýrra rannsóknaverkefna og öflun styrkja til þeirra.

Hæfniskröfur:

  • Menntun og reynsla á sviði landupplýsingafræða og fjarkönnunnar. Miðað er við að viðkomandi hafi doktorspróf.
  • Reynsla og þekking á sviði náttúruvísinda, umhverfismála, landlagsgreininga og á hlutverki landupplýsinga þar að lútandi.
  • Reynsla af skipulagsmálum og vinnslu stafrænna upplýsinga í þágu slíkra verkefna.
  • Reynsla og áhugi á kennslu og miðlun þekkingar.
  • Innsýn í þarfir landupplýsingasamfélagsins og hæfileiki til að sækja styrki fyrir ný rannsóknarverkefni á sviði náttúruvísinda og skipulagsmála.
  • Reynsla af rannsóknum og birtingum rannsóknaniðurstaðna og skýr framtíðarsýn varðandi rannsóknir.

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra náttúrufræðinga hafa gert. Rektor er heimilt að veita framgang í starf dósents eða prófessors strax við nýráðningu ef umsækjandi uppfyllir viðkomandi hæfnisviðmið. Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 07.02.2020

Nánari upplýsingar veitir Guðmunda Smáradóttir - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 4335000

Sækja um starf

Sótt er um í gegnum ráðningakerfi ríkisins hér

 

-------english------

 

The Agricultural University of Iceland seeks applicants to fill a tenure-track position as an Assistant Professor in Geospatial Information Systems (GIS) and Remote Sensing

The role of the University is to create and disseminate knowledge in the field of sustainable use of resources, environment, planning and food production in the Arctic region.

The Assistant Professor is expected to:

  • Establish internationally recognized research in his/her field of expertise, secure Research funding and participate in domestic and international research projects.
  • Teach established undergraduate and graduate courses, supervise graduate students and, if relevant, develop his/her own undergraduate and graduate courses.
  • Participate in the faculty‘s administrative work as relevant.

Requirements:

  • PhD in GIS or Remote Sensing.
  • Solid research experience, track record of publishing own research in acknowledged forum and a clear vision of future research. 
  • Experience with teaching and/or knowledge transfer and the will and ability to develop new approaches in this regard.
  • Experience in securing research funds, individually or in collaboration with others. 
  • Excellent collaboration and communication skills.

Evaluation of the application and academic merits will be in accordance with the Act on Public Universities No. 85/2008 and regulations on recruitment and promotion of academic staff at the Agricultural University of Iceland from September 20th, 2012. The Rector is permitted to grant a promotion to the position of Associate or Full Professor immediately following a new recruitment, should the appointee fulfil required qualifications.

Salary is in accordance with the current collective wage and salary agreement between the relevant union, and the Minister of Finance. Rights and obligations otherwise follow the Act 70/1996 on the Rights and Obligations of Civil Servants.

The Agricultural University has three main sites of operation: Hvanneyri, Reykjavik and Reykir. Teaching obligations for the current position will be carried out at Hvanneyri and/or Reykjavik.

For further information

Contact Gudmunda Smaradottir, Human Resources and Quality Manager, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. ,Tel. +(354) 433-5000.

The deadline for applications is February 7th 2020. Applications should be sent to the AUI, preferably in electronic format to This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it..

The application shall include certificates attesting to education and work experience, a list of publications, a summary of previous working experience (scholarly and other) and a letter of introduction, stating research interests and future ideas regarding teaching and knowledge transfer in the field of environmental sciences.

The Agricultural University of Iceland reserves the right to reject all applications. All applications will be answered once a decision has been made.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image