Kynning í Borgarnesi á verkefnum umhverfisskipulagsnema

Nemendur á þriðja ári við umhverfisskipulagsbraut LbhÍ hafa í vetur unnið að greiningu og framtíðarsýn í Borgarnesi. Þau greindu m.a. vegagerð í gegnum Borgarnes, skoðuðu uppbyggingu á Brúartorgi með þéttingu byggðar og skoðuðu aðalskipulag sveitarfélagsins með tilliti til lýðheilsu og úrbótatillögur nemenda. Nemendur boða til opins íbúarfundar laugardaginn 4. febrúar kl 10-12 þar sem þau kynna verkefni sín og hugmyndir. Kynningin verður í Hjálmakletti og eru allir velkomnir.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image