Jarðræktarskýrslan 2013 er komin út

Jarðræktarskýrslan 2013 er komin út. Skýrslan er hefðbundið yfirlit yfir veðurfar og ræktunarskilyrði á landinu árið 2013.  Niðurstöður úr tilraunum með áburð, grasyrki, smára og korn.  Auk þess er gerð grein fyrir ýmsum ylræktartilraunum með matjurtir, verkefnum í berjarækt og með tré og runna.

Smella hér til að sjá skýrsluna.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image