Íris Stefánsdóttir verðlaunuð fyrir MS ritgerð sína

Íris Stefánsdóttir hlaut nemendaverðlaun Skipulagsfræðingafélag Íslands fyrir meistararitgerð sína í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóli Íslands, sem veitt voru í gær. Ritgerð hernnar ber titilinn; Ferðavenjur skólabarna í Reykjavík - Áhrif hins byggða umhverfis á val ferðamáta.

Leiðbeinendur voru Sigríður Kristjánsdóttir lektor LbhÍ og Guðbjörg Lilja Erlendsdóttir byggingarverkfræðingur hjá EFLA. Prófdómari var Þorsteinn Þorsteinsson, aðjúnkt í vegagerð og samgöngufræðum við Verkfræði- og náttúruvísindasvið HÍ.

Háskóli Íslands

Á myndinni er Íris og Sigríður Kristjánsdóttir annar leiðbeinandanna.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image