Verið velkomin á Hvanneyrarhátíð laugardaginn 12. ágúst milli kl 13-15
Dagskrá 2023
13:30 Setning hátíðar á kirkjutröppunum – Ragnheiður I Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ
Frá kl 14:00 – 16:00
Frí andlitsmálun fyrir börnin á hlaði Gömlu torfunnar
Gunnhildur Lind með fjölskyldumyndatökubás í Frúargarði
Frá 14:00 – 15:00
Vísindahorn fyrir börnin með Marinó Muggi í leikfimihúsi
14:00 Reynir Hauksson flytur flamenco tónlist í Hvanneyrarkirkju
14:30 Keppni í akstursleikni undir handleiðslu Guðmundar Hallgrímssonar á kirkjugarðstúni
Frá kl 15:00 – 16:00
Ungmennafélagið Íslendingur stendur fyrir sprelli og leikjum fyrir börn á öllum aldri (HVAR)
15:00 Kynning á býflugnarækt og bú heimsótt með Álfheiði Marinósdóttur, býflugnabónda (ef veður leyfir). Farið frá leikfimihúsi.
15:30 Bjarni Guðmundsson og Snorri Hjálmarsson flytja lög fyrir gesti (HVAR)
16:00 Nanna Vilborg Harðardóttir býður gestum í fræðslugöngu í Frúargarðinum
16:30 Þórarinn Torfi og Eva flytja eigin lög í Hvanneyrarkirkju
20:00 Brekkusöngur á kirkjuhólnum (ef veður leyfir, annars inni í hlöðu) með Evu & Tóta
21:00 Reynir Hauksson Tríó spilar á Hvanneyri Pub
Aðrir dagskrárliðir
Dráttarvélasýning á gömlu torfunni á vegum Fergusonfélagsins
Sýningin „Konur í landbúnaði í 100 ár" opin á lofti Halldórsfjóss
Matsala á vegum Kvenfélagsins 19. júní og Skemmunnar kaffihúss
Myndbrot frá viðburðum í sögu Hvanneyrar og LbhÍ sýnd í kjallara Skólastjórahúss
Markaður í hlöðu Halldórsfjóss
Ullarselið og Landbúnaðarsafn Íslands opið, frír aðgangur
Opið fjós á Hvanneyrarbúinu
Hreppslaug opin frá 13:00 – 22:00