Hópurinn stillti sér upp til myndatöku

Heimsókn ráðherra

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra kom í heimsókn á Hvanneyri. Ráðherra fékk kynningu á stefnu og starfsemi skólans og ræddi við starfsfólk sem var á staðnum. Síðan var farið í skoðunarferð um Hvanneyri og litið inn á Mið-Fossa.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframsleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image