Samtök ungra bænda, Nemendafélag Landbúnadarháskóla Íslands og Landbúnaðarháskóli Íslands (LbhÍ) bjóða til opins fundar í Ásgarði, aðalbyggingu LbhÍ á Hvanneyri um framtíð landbúnaðar í tilefni af komandi kosningum. Fulltrúum allra framboða sem bjóða fram lista til alþingiskosninga er boðið að kynna framtíðarsýn flokkanna í landbúnaðarmálum.
Öll þau sem hafa huga á framgangi og framtíð landbúnaðar eru hvött til að koma, fræðast um áherslur framboða og koma sínum sjónarmiðum á framfæri.
Dagskrá
19:30 Setning fundar Jón Björn Blöndal, formaõur nLbhÍ
19:35 Velkomin í Landbúnaðarháskóla Islands Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor LbhÍ
19:45 Fyrir hverja eflum við landbunaðinn okkar? Steinþór Logi Arnarsson, formaður SUB
19:55 Fulltrúar framboða kynna áherslumál sín í landbúnaðarmálum
20:30 Kaffihlé
20:40 Frambjóðendur svara spurningum úr sal
21:30 Fundi slitið
Fundi og umræðum stýrir Margrét Ágústa Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Bændasamtaka Íslands.