Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra með opna skrifstofu á Hvanneyri ásamt fulltrúum LBHÍ og Bifröst og sveitarstjórn Borgarbyggðar

Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra með opna skrifstofu á Hvanneyri

Áslaug Arna SIgurbjörnsdóttir var með skrifstofu óháð staðsetningu í Borgarbyggð mánudaginn 11. janúar og nýtti aðstöðuna hjá LBHÍ á Hvanneyri. ráðherra bauð uppá opna viðtalstíma og nýttu nemendur og starfsfólk sér það. Með í för var Haraldur Benediktsson þingmaður og kom sveitarstjórn Borgarbyggðar ásamt fulltrúum LBHÍ og Bifrastar og borðuðu saman í hádeginu eftir vel heppnaðan dag.

Hópurinn stillti sér upp í Ásgarði, aðalbyggingu LBHÍ á Hvanneyri að lokinni heimsókn.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image