Fjölbreytt rannsóknarverkefni hlutu styrki fyrir styrkárið 2021. Isabel Barrio deildarforseti haut úthlutun úr Rannsóknasjóði Rannís á sviði náttúru- og umhverfisvísinda. Ásamt Isabel er Emmanuel Pierre Pagneux lektor meðumsækjandi. Við kynnum hér stuttlega verkefnið. --English below--
Grasbítar gegna lykilhlutverki í starfsemi landvistkerfa
Við gerð vistkerfislíkana er því mikilvægt að taka tillit til beitaráhrifa við mat á viðbrögðum vistkerfa við umhverfisbreytingum. Beitaráhrif á starfsemi vistkerfi eru þó mismunandi eftir aðstæðum og virðast fara eftir hvar, hvenær og hvernig samspil þeirra eru rannsökuð. Alhæfingar á beitaráhrifum yfir stór svæði er því talið krefjandi verkefni. Í verkefninu verður lögð áhersla á að taka saman og efla núverandi þekkingu á beitaráhrifum og fjölbreytni grasbíta í norðlægum vistkerfum.
Verkefnið mun þá sérstaklega leggja áherslu á að taka fjölbreytni grasbíta með sem áhrifaþátt í spár um starfsemi norðlægra vistkerfa. Verkefnið mun:
- Meta núverandi stöðu þekkingar á áhrif fjölbreytni grasbíta á gróðurfar í norðlægum vistkerfum
- Innleiða samstillar rannsóknir yfir norðlæg vistkerfi þar sem áhrif grasbíta á norðlæg vistkerfi verður rannsökuð
- Gera grein fyrir fjölbreytni grasbíta til að bæta svæðisbundna beitarstjórnun þar sem Ísland verður nýtt sem dæmi
Með því að bæta þekkingu því hvaða áhrif fjölbreytni grasbíta hefur á starfsemi norðlægra vistkerfa, mun verkefnið hjálpa til við að innleiða viðeigandi aðgerðir við varðveislu náttúrulegra vistkerfa og starfsemi þeirra.
--
Fjölbreytt verkefni hljóta styrki
--
Herbivores in the tundra: linking diversity and function
Herbivores play key roles in terrestrial ecosystems and have consequences for multiple ecosystem functions. Including the impacts of herbivores in ecosystem models is thus a critical step to understand how ecosystems respond to environmental changes. However, the effects of herbivores seem to depend on where, when and how the interaction is studied, and generalizing their impacts across rapidly changing ecosystems like the tundra remains challenging.
This project will synthesize and advance current knowledge on the role of herbivory and herbivore diversity in tundra ecosystems. Specifically, this project will incorporate herbivore diversity, a relevant but overlooked dimension of the influence of herbivory on ecosystems, into predictions of ecosystem function in tundra, looking at several interrelated ecosystem functions.
The project will:
- Assess the status of knowledge on the effects of herbivore diversity on vegetation in the tundra biome
- Implement a coordinated field experiment across the tundra biome to study the effects of herbivore diversity on the multifunctionality of tundra ecosystems
- Account for herbivore diversity to improve grazing management at a regional scale, using Iceland as a case study.
By providing a better understanding of how herbivore diversity influences ecosystem functioning in tundra, the results of this project will guide appropriate adaptive strategies to preserve natural values of tundra ecosystems and related ecosystem services.