Gestafyrirlestur á sviði viðartækni

Dr. Czarniak er kennari í viðartækni og fjallaði um pólska skógræktargeirann, áskoranir í sjálfbærni og breytingu á orkuvinnslu frá kolum til notkunar á viðarperlum og viðarkögglum.

Gestafyrirlestur á sviði viðartækni

Gestafyrirlesari frá einum af samstarfsskólum okkar í UNIgreen háskólanetinu, Warsaw University of Life Sciences – SGGW, Dr. Pawel Czarniak hélt fyrirlestur fyrir nemendur í skógfræði í gær.

Dr. Czarniak er kennari í viðartækni og fjallaði um pólska skógræktargeirann, áskoranir í sjálfbærni og breytingu á orkuvinnslu frá kolum til notkunar á viðarperlum og viðarkögglum.
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image