Gæði háskólakennslu - samstarfsverkefni háskólanna fundur á Hvanneyri LBHÍ

Fulltrúar allra háskólanna hittust á Hvanneyri á tveggja daga vinnustofu sem heppnaðist mjög vel

Gæði háskólakennslu á stafrænum tímum

Fagfundur allra háskóla á Íslandi í verkefninu „Gæði háskólakennslu á stafrænum tímum: Starfsþróun háskólakennara“ var haldinn á Hvanneyri 14. og 15. nóvember.

Verkefnið hlaut tæpar 47 milljónir úr Samstarfssjóði háskólanna. Í verkefninu er sjónum beint að þörfum háskólakennara fyrir faglega þekkingu og stuðning á sviði kennslu.
Fulltrúar LbhÍ sem komið hafa að verkefninu eru Álfheiður Marinósdóttir kenslustjóri, Gunnhildur Guðbransdóttir deildarfulltrúi framhaldsnáms, Helena Guttormsdóttir lektor og Jón Hallsteinn Hallsson prófessor
 
   
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image