Friederike Danneil hefur hafið störf sem verkefnastjóri á sviði fóðurjurta við Landbúnaðarháskóla Íslands. Friederike er með doktorsgráðu í verkfræði frá Tækniháskólanum í Karlsruhe (Karlsruhe Institute of Technology, KIT). Undanfarin 6 ár hefur hún unnið sem sérfræðingur hjá KTE (Kerntechnische Entsorgung Karlsruhe GmbH) sem sérhæfir sig í frágangi og förgun á kjarnorkuúrgangi. Þar á undan starfaði hún sem aðstoðarmaður rektors Tækniháskólans í Karlsruhe, KIT og sem tengiliður við verkefni tengdum fjölbreytileika við skólann.
Friederike hóf störf hér nú um áramót. „Með minni reynslu vil ég leggja mitt að mörkum hvað varðar sjálfbæran landbúnað á Íslandi, bæði með vistfræðilegri sem og efnahagslegri nálgun. Ísland heillar mig mjög sem einstakur staður að búa á og er ég mjög spennt að vinna með eina af grunnstoðum samfélags okkar: sjálfbær matvælaframleiðsla“ segir Friederike um starfið.
Við bjóðum Friederike innilega velkomna til starfa.
---
Dr. Friederike Danneil has been hired as a Project Leader in Forage Research. She has a PhD degree in Engineering Sciences from Karlsruhe Institute of Technology (KIT). For the last six years, Friederike has worked as a specialist for special tasks at Kerntechnische Entsorgung Karlsruhe GmbH (KTE) wich are concerned with dismantling and disposal of nuclear waste ). In the years before she was assistant to the president of Karlsruhe Institute of Technology and also contact person for diversity at KIT.
Friederike joined the LbhÍ team in the beginning of january. „With my work I want to contribute to a more, ecologically and economically, sustainable agriculture in Iceland – a uniquely beautiful place where I am so happy to live now!. I am very exited to work with one of the most basic pillars of our society: sustainable food production" says Friederike.
We welcome Friederike to our team at the Agricultural University.