Dr. Harpa Stefánsdóttir prófessor í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands er nýr meðlimur Kennsluakademíu opinberu háskólanna

Dr Harpa Stefánsdóttir tekur við viðurkenningu við úthlutunarathöfnina

Framúrskarandi háskólakennarar teknir inn í Kennsluakademíu opinberu háskólanna

Dr. Harpa Stefánsdóttir prófessor í skipulagsfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands er nýr meðlimur Kennsluakademíu opinberu háskólanna. Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og formaður samstarfsnets opinberu háskólanna afhenti í dag tíu nýjum meðlimum Kennsluakademíunnar viðurkenningarskjöl. Er þetta í fyrsta sinn sem starfsmaður Landbúnaðarháskóla Íslands hlýtur inngöngu í Kennsluakademíuna.

Við óskum Hörpu innilega til hamingju!

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image