Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur

Framlengdur umsóknarfrestur

Vegna samkomubanns og lokanna framhalds- og háskóla vegna Covid - 19 hefur umsóknarfrestur í starfsmennta-, grunn- og framhaldsnám verið framlengdur í samráði við mennta- og menningarmálaráðuneytið og aðra háskóla á Íslandi.

Umsóknarfrestur í starfsmennta- og grunnnám verður nú 15. júní 2020 og umsóknarfrestur í framhaldsnám verður til 20. maí 2020.

Umsóknarfrestur í meistaranámið umhverfisbreytingar á norðurslóðum verður þó áfram til 15. apríl næstkomandi en hægt verður að fylgjast með vefkynningu um námið miðvikudaginn 8. apríl næstkomandi. Sjá nánar viðburð á facebook hér.

Við hvetjum áhugasama um að vera í sambandi viðThis email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.eða í síma 433 5000 og kynna sér námsbrautir skólans hér.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image