Framgangs- og fastráðningarnefnd Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið skipuð til næstu þriggja ára í samræmi við 6. gr. reglna um framgang akademísks starfsfólks við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Nefndarmenn eru:
- Isabel C. Barrio, prófessor og formaður
- Björn Þorsteinsson, prófessor
- Jón Hallsteinn Hallsson, prófessor
Varamenn eru:
- Ása Aradóttir, prófessor
- Hlynur Óskarsson, prófessor