Framgangs- og Fastráðningarnefnd skipuð við Landbúnaðarháskóla Íslands

Framgangs- og fastráðningarnefnd Landbúnaðarháskóla Íslands hefur verið skipuð til næstu þriggja ára í samræmi við 6. gr. reglna um framgang akademísks starfsfólks við Landbúnaðarháskóla Íslands.

Nefndarmenn eru:

  • Isabel C. Barrio, prófessor og formaður
  • Björn Þorsteinsson, prófessor
  • Jón Hallsteinn Hallsson, prófessor

Varamenn eru:

  • Ása Aradóttir, prófessor
  • Hlynur Óskarsson, prófessor
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image