Fagráðstefna skógræktar 2014 verður haldin á Hótel Selfossi dagana 12.-13. mars n.k. Ráðstefnan er árleg og stendur í tvo daga. Rúmlega helmingur erinda verður tengt þemanu, „skógur og skipulag“. Ráðstefnugögn verða afhent kl. 18:00 til 20:00 þriðjudaginn 11. mars. Ráðstefnugestir eru hvattir til að mæta strax á umræddum tíma á þriðjudeginum og nota kvöldið til að rækta tengslin við annað skógarfólk. Dagskrá ráðstefnunnar hefst kl. 9:00 á miðvikudagsmorgni.
Skráning á ráðstefnuna fer fram til 12. febrúar í tölvupóst á