Fagráð í sauðfjárrækt stendur fyrir sínum árlega fagfundi 12. apríl. Að þessu sinni er fundurinn haldinn á Húsavík og hefst kl. 10:30 og er áætlað að dagskrá ljúki kl. 15:00. Fundurinn fer fram á Fosshóteli en þar verður árshátíð sauðfjárbænda haldin um kvöldið.
Fundurinn er öllum opinn.