Aðalbygging Landbúnaðarháskóla Íslands, Ásgarður á Hvanneyri

Endurnýjun jafnlaunavottunar

Landbúnaðarháskóli Íslands hefur formlega hlotið endurnýjun jafnlaunavottunar samkvæmt Jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012

Meginmarkmið jafnlaunavottunar er að vinna gegn kynbundnum launamun og stuðla að jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði. Jafnlaunakerfið nær til alls starfsfólks háskólans. Landbúnaðarháskólinn hlaut fyrst jafnlaunavottun árið 2020. Endurnýjun jafnlaunavottunar LbhÍ gildir frá 2023-2026.

Nánari upplýsingar

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image