Starfshópur um eflingu kornræktar á Íslandi

Efling kornræktar á Íslandi

Starfshópur á vegum Matvælaráðuneytisins, skipaður starfsmönnum LBHÍ, vinnur nú að aðgerðaráætlun um eflingu kornræktar á Íslandi. Eitt af hlutverkum hópsins er að kynna sér sögu, rekstur og aðferðafræði kornsamlaga og plöntukynbótastöðva erlendis.

Hópurinn brá sér til Noregs í síðustu viku til að kynna sér kornsamlagið Felleskøpet og plöntukynbótamiðstöðina Graminor. Ferðin tókst afar vel til og kom íslenski hópurinn margs vísari aftur heim.

Heimsókn til Noregs
Helgi Eyleifur Þorvaldsson, Hrannar Smári Hilmarsson og Egill Gautason fóru til Noregs að kynna sér aðstæður þar í landi

 

 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image