Málstofa framhaldsnema verður haldin núna á föstudaginn 20. október næstkomandi á Keldnaholti
Á málstofunni munu meistara – og doktorsnemar flytja erindi um lokaverkefnin sín og verður meðal annars fjallað um götukappakstur, sphagnum mosa og hörfun sjávarjökla á Grænlandi.
Verið öll hjartanlega velkomin að koma og hlusta eða fylgjast með okkur á Teams hér.
Dagskrá
09:30-09:35 |
Hlynur Óskarsson: Inngangsorð |
09:35 – 09:45
|
Hugrún Harpa Björnsdóttir, skipulagsfræði (Erindi I MS, á staðnum, íslenska) Götukappakstursbraut innan Höfuðborgarsvæðisins - Raunhæfur möguleiki? Leiðbeinandi: Harpa Stefánsdóttir |
09:50 – 10:00 |
Þórey Þórarinsdóttir námsráðgjafi |
10:05 - 10:15
|
Ástrós Ýr Eggertsdóttir, búvísindi (Erindi I MS, á staðnum, íslenska) Greining á DNA tengslum arfgerðar og svipgerðar í íslensku sauðfé með áherslu á vöðvavöxt og hegðunarmynstur forystufjár Leiðbeinendur: Jón Hallsteinn Hallsson og Ólöf Ósk Guðmundsdóttir |
10:20 – 10:35 |
Kaffipása / Coffee Break |
10:35 – 10:50
|
Eva Hlín Alfreðsdóttir International Relations Officer / Deildarfulltrúi Alþjóðasviðs Upplýsingar um skiptinám / Study Abroad Possibilities |
10:55 – 11:05
|
Lorenzo Veglio, náttúru- og umhverfisfræði (Erindi II MS, á staðnum enska) Distribution and abundance of Sphagnum spp. Along a gradient in aeolian mineral deposition in Icelandic mires Leiðbeinandi: Hlynur Óskarsson |
11:10 – 11:25
|
Mathilde Defourneaux, náttúru- og umhverfisfræði (Erindi II PhD, á staðnum, enska) The effect of spatio-temporal changes of herbivore community on the Icelandic tundra Leiðbeinendur: Isabel C. Barrio, James D. Speed and Noémie Boulanger-Lapointe |
11:30 – 11:40
|
Janine Grace Lock, náttúru- og umhverfisfræði (Erindi II MS, Teams, enska) The Scoop on Poop: Nematode community composition overlap in Icelandic herbivores Leiðbeinendur: Isabel Barrio og Susan Kutz |
11:45 – 12:45 |
Hádegismatur / Lunch Break |
12:50 - 13:00 |
Britta Steger, EnCHiL, umhverfisbreytingar á norðurslóðum (Erindi II MS, á staðnum, enska) Soil nutrient and plant response to Muskox (Ovibos moschatus) carcasses in an Arctic ecosystem, northeast Greenland Leiðbeinandi: Isabel C. Barrio |
13:05-13:15
|
Samuel Chua, EnCHiL, umhverfisbreytingar á norðurslóðum (Erindi II MS, Teams, enska) Retreat of a marine – terminating glacier in Nuup Kangerlua, Greenland Leiðbeinendur: Petteri Uotila, John Mortensen and Lorenz Meire |
13:20-13:35
|
Anna Mariager Behrend, Landgræðslufræði (Erindi II PhD, á staðnum, enska) Patterns and processes of birch woodland establishment in space and time; implications for large-scale restoration Leiðbeinendur: Ása Lovísa Aradóttir, Kristín Svavarsdóttir, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Arne Pommerening |
13:40 – 13:55 |
Rósa Björk, markaðs - og kynningarstjóri |
14:00 – 14:30 |
Kaffipása / Coffee Break |
14:30-14:45 |
Solveig Sanchez, Landgræðslufræði (Erindi II PhD, Teams, enska) Carbon and hydrology in birch woodland soils Leiðbeinendur: Ólafur Arnalds, Jóhann Þórsson, Ása L. Aradóttir og Randy Dahlgren |