Dagar framhaldsnema vor 2023

Dagar framhaldsnema

Dagar framhaldsnema fara fram 9. - 10. mars. Framhaldsnemar halda þar erindi um verkefni sín.

Dagskráin fer fram á keldnaholti í Reykjavík: Sauðafell 3. hæð og verður hægt að fylgjast með á Teams - Hlekkur hér. Spring Graduate Students Seminar, march 9th-10th. 

Fimmtudagurinn / Thursday 9. mars

  • 9:30 | Hlynur Óskarsson umsjónarmaður meistaranáms við LBHÍ opnar dagskrá
  • 9:35 | Ingólfur Pétursson (Erindi I MS, á staðnum, íslenska)
    Kerfislægir þættir sem hafa áhrif á endurheimt birkivistkerfa á Íslandi
  • 9:50 | Eyjólfur Kristinn Örnólfsson (Erindi II MS, Teams, íslenska)
    Mögru árin
  • 10:05 | Þorbjörg Helga Sigurðardóttir (Erindi II MS, Teams, enska)
    Effects of Rapeseed Cake & Oats on Methane Production in Lactating Nordic Red Cows

Kaffihlé / Coffee break

  • 10:45 | Muez Weldetnsae (Erindi II MS, á staðnum, enska)
    Limitations to Spontaneous Establishment and Spread of Downy Birch and Ways to Overcome them, Hekluskógar, Iceland
  • 11:05 | Maria Wilke (Erindi III PhD, Teams, enska)
    Under The Surface: Marine Spatial Planning and Public Participation in Iceland
  • 11:25 | Rúna Þrastardóttir (Erindi I PhD, á staðnum, enska)
    Skordýrarækt á Íslandi

Hádegishlé/Lunch break 

  • 12:45 | Karen Björg Gestsdóttir (Erindi II MS, á staðnum, íslenska)
    Vöxtur kvígna og áhrif á afurðir
  • 13:00 | Ruth Phoebe Tchana Wandji (Erindi II PhD, á staðnum, enska)
    Unmanaged Subarctic Grassland Growth Processes and Plant Stress Evolution in a warmer World
  • 13:20 | Asra Salimi (Erindi I PhD, á staðnum, enska)
    Greenhouse-gas Balance of a drained Peatland in Western Iceland

Föstudagur / Friday 9. mars

  • 9:30 | Hlynur Óskarsson umsjónarmaður meistaranáms við LBHÍ opnar dagskrá
  • 9:35 | Manuel Bettineschi (Erindi II MS, Teams, enska)
    Wood Burning Impact on PM2.5 Concentration in Europ
  • 9:50 | Maximilian King (Erindi II MS, Teams, enska)
    Phenology Effects on C & H20 Dynamics in a Pristine Boreal Fen
  • 10:05 | Sahra Gibson (Erindi II MS, Teams, enska)
    Effects of Soil Temperature on Sphagnum Moss Litter Quality and Decomposition in a Subarctic Environment

Kaffihlé / Coffee break

  • 10:35 | Ellie Fisher (Erindi II MS, Teams, enska)
    Optical Characteristics of Atmospheric Aerosols in a High Arctic Environment: Villum Research Station, NE Greenland
  • 10:50 | Christian Schultze Head of International Relations and Research and Eva Hlín Alfreðsdóttir International Relations Officer
    Study Abroad Possibilities / Erasmus Study Mobilities
  • 11:05 | Kimberly Montañez Medina (Erindi II MS, Teams, enska)
    Nitrogen uptake patterns by snow addition in the Arctic
  • 11:20 | Franklin Harris (Erindi II MS, á staðnum, enska)
    Soil microbial community legacy of warming affects moisture interactions in subarctic birch ecosystem
  • 11:35 | Þórey Þórarinsdóttir Náms - og starfsráðgjafi / Student councelor
  • 11:45 | Fundarlok / End of Seminar

Opið hús og kynning á möguleikum til meistaranáms við LBHÍ 

Áhugasömum býðst að koma á staðinn og kynna sér möguleika á meistaranámi við LBHÍ. Hægt verður að spjalla við nemendur og starfsfólk og fá nánari upplýsingar um namið. Allir velkomnir frá 12- 13.30 á Keldnaholt, Árleyni 22 112 Reykjavík. Kaffi og léttar veitingar í boði. 

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image