Breytingar á námsbrautarstjórn í landslagsarkitektúr

Hermann Georg Gunnlaugsson hefur gengt starfi aðjúnkts og námsbrautarstjóra í landslagsarkitektúr við Landbúnaðarháskóla Íslands frá 1. ágúst 2021, en hann hefur kennt tvö stúdíó áfanga á 1. og 2. ári við brautina og stýrt þeim fjölmörgu verkefnum sem heyra undir námsbrautarstjórn. Við þökkum Hermanni fyrir sitt framlag þetta síðasta ár og óskum honum velfarnaðar í öðrum verkefnum.

Það er jafnframt ánægjulegt að tilkynna að Samaneh Sadat Nickayin lektor við LbhÍ hefur verið falið það verkefni frá 1. ágúst nk. að leiða námið sem námsbrautarstjóri í landslagsarkitektúr. Við óskum henni til hamingju með þetta mikilvæga verkefni og velfarnaðar sem námsbrautarstjóri.

New Programme Director for BSc in Landscape Architecture at AUI

Hermann Georg Gunnlaugsson has been working as an adjunct lecturer and Program Director in Landscape Architecture at the Agricultural University of Iceland since August 1st 2021. He has taught two studio courses LARK II in the 1st year and LARK III in the 2nd year and managed the many other tasks related to the duty's as Programme Director. We thank Hermann for his contribution this past year and wish him well in future tasks.

It is also gratifying to announce that Samaneh Sadat Nickayin, an assistant professor at AUI, has been chosen to become the new Programme Director for the BSc in Landscape Architecture at AUI. Samaneh will take over on August 1st. We congratulate her on this important task and well-being as the new Programme Director.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image