Boðið verður uppá námskeið í geitfjárrækt, korrækt á Íslandi og skógvistfræði í skóglausu landi sem dæmi.

Boðið verður uppá fjölbreytt sumarnámskeið

Stjórnvöld styðja við sumarnám menntastofnana til að sporna gegn atvinnuleysi og efla menntun meðal ungs fólks. Landbúnaðarháskóli Íslands mun bjóða uppá fjölbreyttan námskeiðspakka í sumar fyrir bæði nemendur og og áhugasaman almenning.

Skráning hér fyrir nemendur. Aðrir geta skráð sig í gegnum Endurmenntun LbhÍ

Allar nánari upplýsingar hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og í síma 433 5000. Umsóknarfrestur er til og með 13. júní 2021.

  • Bókhald - Námskeið | 21. júní - 16. júlí
  • Efnafræði - grunnur | 21. júní - 16. júlí
  • Matarfrumkvöðull | 3. -16. ágúst
  • Hagnýt stjórnun | 14. - 30. júní
  • Jarðfræði Íslands | 21. júní - 16. júlí
  • Umhverfismat áætlana og undirbúningur | 10. júní - 10. júlí
  • Náttúruvernd/ náttúrutúlkun | 15. júní - 16. júlí
  • Útivist og landvarsla | 25. júní - 25. júlí einstaklingsmiðað
  • Ný úrræði í meðhöndlun á lífrænum úrgangi | 14. - 30. júní
  • Sustainable agriculture: The intersection of Agroecology and Sustainable Rural Development | 21. júní - 16.júlí
  • Skógvistfræði í skóglausu landi / Forest ecology in a treeless country | 10. - 13. júní
  • Practical microalgal biotechnology | 3. - 16. ágúst
  • Hagnýt aðferðafræði fyrir BS nema
  • Geitfjárrækt | 14 - 30. júní
  • Kornrækt á Íslandi | 28. júní - 10. júlí
  • Stefnumótun fyrir markaðssetningu með samfélagsmiðlum | 3. - 16. ágúst
  • Hagnýt aðferðafræði fyrir MS nema

Nánari lýsingar á öllum námskeiðum hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image