Evrópska nýsköpunarkeppnin á sviði lífvísinda, BISC-E hefur opnað fyrir umsóknir. Keppninni er ætlað að styðja við frumkvöðlastarf og verðlauna framúrskarandi verkefni. Áhersla er á að veita nemendum tækifæri til að efla nýsköpun til að takast á við áskoranir á sviði tækni, umhverfis eða samfélagsins með lífvísindalegri nálgun og þjálfa í frumkvöðlastarfi.
Kynnið ykkur málið
Nánari upplýsingar veitir