BISC-E Nýsköpunarkeppni nemenda - opið fyrir umsóknir

Nú er opið fyrir umsóknir í BISC-E nýsköpunarkeppni nemenda

Evrópsk nýsköpunarkeppni í lífvísindum

Evrópska nýsköpunarkeppnin á sviði lífvísinda, BISC-E hefur opnað fyrir umsóknir. Keppninni er ætlað að styðja við frumkvöðlastarf og verðlauna framúrskarandi verkefni. Áhersla er á að veita nemendum tækifæri til að efla nýsköpun til að takast á við áskoranir á sviði tækni, umhverfis eða samfélagsins með lífvísindalegri nálgun og þjálfa í frumkvöðlastarfi. 

Kynnið ykkur málið

Nánari upplýsingar veitir This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og á heimasíðu keppninnar

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image