Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands 2024

Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands fór fram þann 13. maí 2024 á Keldnaholti í Reykjavík. Fundurinn hófst með ávarpi Háskóla, iðnaðar-, og nýsköpunarráðherra, Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur og fór svo Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor yfir ársskýrslu LbhÍ fyrir árið 2023. Theodóra Ragnarsdóttir, rekstrarstjóri fór þá yfir ársreikning áður er vísindaerindi voru haldin sem stýrt var af Christian Schultze rannsókna- og alþjóðafulltrúa. Þar byrjaði Hrefna Jóhannesdóttir, skógarbóndi og starfsmaður Lands og Skóga með erindið Það vex sem að er hlúð. Þá Dr. Daniele Stefano hjá Skipulagi & Hönnun með erindið Landscape Architecture as a Creative Process. Dr. Jón H. Eiríksson hjá Ræktun & Fæða hélt erindið Statistical models for planning the selective breeding against scrapie in sheep og þá Dr. Susanne Möckel hjá Náttúru & Skógi með erindið From the coast to the highlands – a story of peatlands and soil. Upptöku af fundinum má nálgast hér að neðan.
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image