Opin málstofa um atvinnulífið og loftslagið

Alþjóðleg ráðstefna um endurheimt vistkerfa

Ráðstefna Evrópudeildar alþjóðlegu vistheimtarsamtakanna SER (Society for Ecological Restoration) hefst 9. september og til 13. Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavik Nordica. Á ráðstefnum samtakanna kemur saman breiður hópur sem fæst við endurheimt vistkerfa á öllum stigum, s.s. hönnuðir, framkvæmdaraðilar, ráðgjafar, vísindafólk, landeigendur og stefnumótunaraðilar. LbhÍ stendur að ráðstefnunni með Landgræðslunni, Landvernd og Landgræðsluskólanum.

Hér má finna nánari upplýsingar um ráðstefnuna sere2018.org 

Fimmtudaginn 13. sept verður svo haldið opið "loftlagstorg" undir yfirskriftinni Atvinnulífið og loftslagið þar sem árangur í íslensks atvinnulífs í loftslagsmálum verður ræddur og framtíðin í þeim málum. Loftlagstorgið verður haldið á Hótel Hilton Nordica kl 10:30-12:30 og er opið öllum meðan húsrúm leyfir. Hlekkur á viðburðinn er hér

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image