Vegna gildandi takmarkanna í samkomubanni er aðalbyggingu LbhÍ á Hvanneyri, Ásgarði, skipt upp í þrjú sóttvarnarhólf. Einnig eru mötuneyti á Keldnaholti skipt niður. Þær breytingar eiga sér stað frá og með deginum í dag að nemendur og starfsfólk er beðið um að sótthreinsa sjálft eftir sig í matsal. Sjá nánar neðar. Skiptingin í mötuneytum skólans er sem hér segir: ---english below---
HVANNEYRI:
11:30 – 11:55 Sóttvarnarhólf 2 (1. og 2. hæð; starfsmenn (líka bút hús og útisvæði/útihús), BS nemar í búvísindum, náttúru- & umhverfisfræði, hestafræði, skógfræði og MS nemar) EnCHil nemendur, framhaldsnámsnemar og skiptinemar
12:00 – 12:25 Sóttvarnarhólf 1
Kjallari; búfræði á fyrsta og öðru ári.
12:30 – 12:55 Sóttvarnarhólf 3
3. hæð; BS nemar í landslagsarkitektúr.
KELDNAHOLT:
kl. 11:30 – 12:00:
Landgræðslan / Keldur / Svarmi
kl. 12:00 – 12:30:
Landbúnaðarháskólinn (starfsfólk og nemendur) / Votlendissjóðurinn
Fólk er eindregið hvatt til að fara ekki milli hólfa og gæta þess að þvo eða spritta hendur vandlega sé það gert.
Breytingar á þrifum
Frá og með næsta mánudegi, 31.ágúst, viljum við biðja nemendur og starfsfólk um að hreinsa borð og stól sinn eftir máltíðir. Við munum fjölga hreinsisprittbrúsum í mötuneytum vegna þessa. Munum að við erum öll Almannavarnir! Ný gildandi takmörkun er frá og með 28. ágúst til 10, september. Eins og áður á endurmeta stjórnvöld þörf á takmörkuninni eiftir því sem efni standa til. Sjá nánar hér:
--English--
Due to restrictions in effect the AUI´s main building in Hvanneyri is divided into three quaratine compartments. Lunchtime in the cantina is therefore divided in timeslots for each group. The cantina in Keldaholt is also divided up. Starting from today students and staff are asked to sanitize their seat and table in the cantina after use. More information below. Here are the timeslots for each group.
HVANNEYRI:
11:30 – 11:55 Prevention group 2
1st and 2nd floor; staff (also Bút house and exterior workers), BS students in Agricultural sciences, nature & environmental sciences, equine studies, forest sciences and MS students. EnCHil students, graduate students and exchange students follow this group, prevention group number 2. If you are in class with LARK students (prevention group 3) you will follow prevention group 3 to lunch that day and be exceptionally careful with following all sanitary regulations and social distancing.
12:00 – 12:25 Prevention group 1
Basement; Agriculture Vocational Students 1st and 2nd year.
12:30 – 12:55 Prevention group 3
3rd floor; BS students Landscape Architecture
KELDNAHOLT:
11:30 – 12:00:
The Soil Conservation Service of Iceland / Keldur / Svarmi
12:00 – 12:30:
AUI students and staff / Icelandic Wetland Fund
People are strongly urged to avoid going between sections. If it cannot be avoided, they must be sure to wash and disinfect their hands carefully.
We need your help
Starting next Monday we would like to ask students and staff to sanitize their table and chair after meals. Civil defense is in our hands! Current restrictions in effect during ban on gatherings are valid a of 28 August until 10 September. The Icelandic government reaassesses the need for the restrictions on a regular basis. Further information here.