Nefndir
Nefndir háskólaráðs

Nefndirnar eru ráðgefandi hver á sínu sviði, en fara hvorki með framkvæmda- né ákvörðunarvald, nema sérstaklega sé kveðið á um það í erindisbréfi eða starfsreglum þeirra.
Siðanefnd
Í siðanefnd skulu eiga sæti þrír fulltrúar, allir utan háskólans. Siðanefnd háskólans skal vera háskólaráði og framkvæmdastjórn til ráðgjafar um gerð og túlkun siðareglna.
Siðanefnd starfar eftir siðareglum sem háskólaráð setur, sbr. 2. mgr. 2. gr. a laga nr. 63/2006.
Háskólaráð skipar siðanefnd, til tveggja ára í senn.
Siðanefnd starfar eftir siðareglum sem háskólaráð setur, sbr. 2. mgr. 2. gr. a laga nr. 63/2006.
Háskólaráð skipar siðanefnd, til tveggja ára í senn.
- Þórdís Ingadóttir Lögfræðingur, formaður
- Daði Már Kristófersson Prófessor
- Skúli Skúlason
Gæðanefnd
Gæðanefnd og gæðastjóri sinna daglegri umsjón með gæðakerfi skólans eftirliti og úrbótum, en rektor ber endanlega ábyrgð á því.
Gæðanefnd ber ábyrg á að fram fari reglulegt sjálfsmat á innra starfi auk ytra mats með stöðugar umbætur í huga til samræmis við áskilnað laga þar um, sbr. IV.
Háskólaráð skipar gæðanefnd, til tveggja ára í senn.
Gæðanefnd ber ábyrg á að fram fari reglulegt sjálfsmat á innra starfi auk ytra mats með stöðugar umbætur í huga til samræmis við áskilnað laga þar um, sbr. IV.
Háskólaráð skipar gæðanefnd, til tveggja ára í senn.
- Guðmunda Smáradóttir Mannauðs- og gæðastjóri
- Sólveig Magnúsdóttir Skjalastjóri
Jafnréttisnefnd
Jafnréttisnefnd fylgist með og vekur athygli á jafnrétti kynja í LbhÍ og er ráðgefandi fyrir jafnréttisfulltrúa.
Ásamt jafnréttisfulltrúa sér nefndin um endurskoðun á jafnréttisáætlun stofnunarinnar og eftirfylgni með henni.
Í starfi sínu taka jafnréttisfulltrúi og jafnréttisnefnd mið af lögum og reglugerðum sem við eiga og gæta ávallt fyllsta trúnaðar um launakjöreinstakra starfsmanna og önnur persónutengd mál.
Háskólaráð skipar jafnréttisnefnd til tveggja ára í senn
Ásamt jafnréttisfulltrúa sér nefndin um endurskoðun á jafnréttisáætlun stofnunarinnar og eftirfylgni með henni.
Í starfi sínu taka jafnréttisfulltrúi og jafnréttisnefnd mið af lögum og reglugerðum sem við eiga og gæta ávallt fyllsta trúnaðar um launakjöreinstakra starfsmanna og önnur persónutengd mál.
Háskólaráð skipar jafnréttisnefnd til tveggja ára í senn
- Eyjólfur Kristinn Örnólfsson, jafnréttisfulltrúi (frá 15.10.2018)
- Sólveig Magnúsdóttir
- Ásrún Óskarsdóttir
Öryggisnefnd
Öryggisnefnd Landbúnaðarháskóli Íslands er skipuð og starfar samkvæmt lögum um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum (46/1980).
- Símon Arnar Pálsson Öryggisvörður (skipaður af rektor 13.11.2019)
- Börkur Halldór Hrafnkelsson Öryggistrúnaðarmaður (kosinn af starfsfólki 14.11.2019)
- Fanney Ósk Gísladóttir Öryggistrúnaðarmaður (kosinn af starfsfólki 14.11.2019)
- Haukur Þórðarson Öryggistrúnaðarmaður (kosinn af starfsfólki 14.11.2019)
- Guðmunda Smáradóttir Mannauðs- og gæðastjóri, formaður nefndar (skipuð af rektor 16. janúar 2020)
Vísindanefnd
Vísindanefnd stuðlar að eflingu rannsókna og fjármögnun þeirra, m.a. með sókn í samkeppnissjóði. Vísindanefnd er skipuð til tveggja ára í senn og þar sitja deildarforsetar eða einn akademískur fulltrúi tilnefndur af hverri deild ásamt rannsókna- og alþjóðafulltrúa sem boðar til funda.
- Christian Schulze Rannsókna og alþjóðafulltrúi
- Isabel C Barrio Deildarforseti N&S
- Þóroddur Sveinsson Deildarforseti R&F
- Sigríður Kristjánsdóttir Deildarforseti S&H
Framhaldsnámsnefnd
Framhaldsnámsnefnd annast umsjón með doktors- og meistaranámi við skólann í umboði deilda.
Framhaldsnámsnefnd kemur meðal annars að stefnumótun framhaldsnáms og fylgist með gæðum þess, fjallar um og samþykkir námskrár og kennsluskrár meistaranáms, stýrir ferli umsókna og fjallar um meiriháttar málefni einstakra nemenda og ágreiningsmál sem upp kunna að koma í framkvæmd námsins.
Formaður framhaldsnámsnefndar er jafnframt umsjónarmaður framhaldsnáms og skal kjörinn á háskólafundi til þriggja ára í senn.
Framhaldsnámsnefnd kemur meðal annars að stefnumótun framhaldsnáms og fylgist með gæðum þess, fjallar um og samþykkir námskrár og kennsluskrár meistaranáms, stýrir ferli umsókna og fjallar um meiriháttar málefni einstakra nemenda og ágreiningsmál sem upp kunna að koma í framkvæmd námsins.
Formaður framhaldsnámsnefndar er jafnframt umsjónarmaður framhaldsnáms og skal kjörinn á háskólafundi til þriggja ára í senn.
- Hlynur Óskarsson Umsjónarmaður framhaldsnáms
- Álfheiður B. Marinósdóttir Kennslustjóri
- Jóhannes Guðbrandsson Fulltrúi deildar Ræktunar & Fæðu
- Pavla Dagsson-Waldhauserová Fulltrúi deildar Náttúru & Skóga
- Sigríður Kristjánsdóttir Fulltrúi deildar Skipulags & Hönnunar
- Sólveig Sanchez Fulltrúi doktorsnema
- Kristín Sveiney Baldursdóttir Fulltrúi meistaranema
Grunnnámsnefnd
Grunnnámsnefnd sinnir meðal annars kennsluþróun og samræmingu milli námsbrauta, fjallar um námskrár og kennsluskrár fyrir einstakar námsbrautir, fylgist með gæðum náms og kennslu, fjallar um meiriháttar málefni einstakra nemenda og ágreiningsmál sem upp kunna að koma í framkvæmd kennslu og námsmats.
Um grunnnám, skipan og hlutverk grunnnámsnefndar er nánar fjallað í reglum um BS-nám við skólann sem háskólaráð staðfestir. Kennslustjóri er formaður grunnnámsnefndar.
Um grunnnám, skipan og hlutverk grunnnámsnefndar er nánar fjallað í reglum um BS-nám við skólann sem háskólaráð staðfestir. Kennslustjóri er formaður grunnnámsnefndar.
- Álfheiður B Marinósdóttir Kennslustjóri
- Sigríður Bjarnadóttir Brautarstjóri búvísinda og hestafræða
- Hermann Georg Gunnlaugsson Brautarstjóri landslagsarkitektúr
- Páll Sigurðsson Brautarstjóri skógfræði
- Ragnhildur Helga Jónsdóttir Brautarstjóri náttúru- og umhverfisfræða
Starfsmenntanámsnefnd
Starfsmenntanámsnefnd hefur umsjón með þróun náms og kennslu á starfsmenntanámsbrautum, gæðum þess og samræmingu á milli námsbrauta.
Nefndin fjallar um meiriháttar málefni einstakra nemenda og ágreiningsmál sem upp kunna að koma í framkvæmd kennslu og við námsmat.
Um starfsmenntanám, hlutverk og skipan starfsmenntanámsnefndar er fjallað í reglum um starfsmenntanám við skólann sem háskólaráð staðfestir. Starfsmenntanámsstjóri er formaður starfsmenntanámsnefndar.
Nefndin fjallar um meiriháttar málefni einstakra nemenda og ágreiningsmál sem upp kunna að koma í framkvæmd kennslu og við námsmat.
Um starfsmenntanám, hlutverk og skipan starfsmenntanámsnefndar er fjallað í reglum um starfsmenntanám við skólann sem háskólaráð staðfestir. Starfsmenntanámsstjóri er formaður starfsmenntanámsnefndar.
- Guðríður Helgadóttir Starfsmenntanámsstjóri
- Ágústa Erlingsdóttir Brautarstjóri skrúðgarðyrkja
- Bryndís Eir Þorsteinsdóttir Brautarstjóri blómaskreytingar
- Helgi Eyleifur Þorvaldsson Brautarstjóri búfræði
- Ingólfur Guðnason Brautarstjóri garðyrkuframleiðsla
- Björgvin Örn Eggertsson Brautarstjóri skógur og náttúra