Náttúra & Skógur

Skógfræði

Image

BS gráða – 180 ECTS einingar 

Sjálfbær skógrækt, skógarnýting og vistheimt á illa förnu landi

Á námsbrautinni er um að ræða nám með áherslu á sjálfbæra skógrækt, skógarnýtingu og á vistheimt á illa förnu landi. Ekki er boðið upp á hliðstæða samsetningu náms við aðra íslenska háskóla.

Staðarnám og fjarnám.

Brautarstjóri er Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir.

Skipulag náms í skógfræði

Image
Námskeið ársins 2023-2024 (Fyrsta ár)
Haust Vor
    VINNULAG OG AÐFERÐIR Í HÁSKÓLANÁMI   4e 
    LÁGPLÖNTUR OG SVEPPIR    4e 
    FJÁRHAGSBÓKHALD   6e 
    SKÓGFRÆÐI I - Kynning á fagsviði skógræktar   6e 
    ALMENN JARÐFRÆÐI   6e 
    HAGNÝT GRUNNTÖLFRÆÐI    4e 
    LANDUPPLÝSINGAKERFI I (Kortafræði)   6e 
    GRASAFRÆÐI   4e 
    VISTFRÆÐI I    4e 
    VISTFRÆÐI II    4e 
    VEÐURFARSFRÆÐI   4e 
    04.73.03 LANDUPPLÝSINGAKERFI II   6e 
1)   SUMARNÁMSKEIÐ - PLÖNTUGREINING    2e 
1) Kennt í júní. Hægt að taka eftir fyrsta eða annað ár

Valnámskeið eru eingöngu fyrir nemendur sem lokið hafa skyldunámskeiðum 1. árs.

ámskeið ársins 2024-2025 (Annað ár)
Haust Vor
    LÍFEÐLISFRÆÐILEGIR FERLAR Í PLÖNTUM     2e 
1)   HEILBRIGÐI PLANTNA    4e 
    PLÖNTUNOTKUN I - Tré og runnar    6e 
1)   SKÓGRÆKTAR- OG VIÐARTÆKNI     6e 
1)   VISTHEIMT OG SJÁLFBÆR LANDNÝTING     6e 
    ALMENN EFNAFRÆÐI   6e 
    SIÐFRÆÐI NÁTTÚRUNNAR   4e 
2)   SKÓGMÆLINGAR      4e 
    LÍFRÆN EFNAFRÆÐI    4e 
2)   SKÓGFRÆÐI II - Ræktunartækni nytjaskógræktar     6e 
    UPPGRÆÐSLUTÆKNI OG LANDGRÆÐSLUSKÓGRÆKT     6e 
    LÍFEFNAFRÆÐI    6e 
3)   SKÓGAR ÍSLANDS - Sumarnámskeið     2e 
1) Kennt annað hvert ár, næst kennt 2024/2026.
2) Kennt annað hvert ár, næst kennt 2025/2027.
3) Næst kennt sumar 2025.

Valnámskeið eru eingöngu fyrir nemendur sem lokið hafa skyldunámskeiðum 1. árs.

Námskeið ársins 2025-2026 (Þriðja ár)
Haust Vor
    ERFÐAFRÆÐI    6e 
1)   ÁÆTLANAGERÐ Í SKÓGRÆKT     6e 
    JARÐVEGSFRÆÐI   6e 
    AUÐLINDA- OG UMHVERFISHAGFRÆÐI   4e 
    SIÐFRÆÐI NÁTTÚRUNNAR   4e 
    LANDSLAGSGREINING (Hluti af LARk IV)   6e 
    REKSTUR OG ÁÆTLANAGERÐ (Eigin rekstur)    6e 
    B.S. LOKAVERKEFNI - Skógfræði  10e 
1) Kennt annað hvert ár, næst kennt 2023/2025.

Valnámskeið eru eingöngu fyrir nemendur sem lokið hafa skyldunámskeiðum 1. árs.

Námskeið ársins 2023-2024 (Óháð námsári)
Haust Vor
    VISTKERFISFRÆÐI OG SJÁLFBÆR NÝTING     6e 
    MENGUN - UPPSPRETTUR OG ÁHRIF   6e 
    LÍFRÆN RÆKTUN    4e 
    ARKITEKTÚR OG NÁTTÚRA - Jákvæð áhrif hönnunar á náttúruna     2e 
1)   NÁTTÚRUVERND OG TÚLKUN    6e 
    SKÓGVISTFRÆÐI Í SKÓGLAUSU LANDI     2e 
1)   BEITARVISTFRÆÐI OG SKIPULAG   4e 
    LANDUPPLÝSINGAKERFI III   4e 
    TÖLFRÆÐI OG TILRAUNASKIPULAG     8e 
    SKÓGUR, SKJÓL OG SKIPULAG   2e 
    03.46.04 ÍSLENSK VISTKERFI     8e 
    SAMSKIPTI Í UMHVERFIS- OG AUÐLINDAMÁLUM    4e 
1)   VATNSHAGUR     4e 
    FRUMKVÖÐLAFRÆÐI     2e 
    SJÁLFBÆR ÞRÓUN    4e 
2)   JARÐFRÆÐI ÍSLANDS   4e 
2)   PLÖNTUVISTFRÆÐI    4e 
1) Kennt annað hvert ár, næst kennt 2023/2025.
2) Kennt annað hvert ár, næst kennt 2024/2026.

Nemendur geta valið um önnur valnámskeið að uppfylltum undanfara, í samráði við brautarstjóra.

Image
Aðgangskröfur
Stúdentspróf eða annað framhaldsskólapróf, sem háskólaráð telur jafngilt og mælir með.
Image

Framhaldsnám í skógfræði

Image

Tækifæri er á áframhaldandi námi til meistaragráðu í skógfræði eða landgræðslu við LBHÍ eða aðra háskóla. 

Image

Hvað segja nemendur?

Image

Frábærir kennarar, námið er fjölbreytt og erasmus gerði mér kleyft taka hluta af náminu erlendis.

Fyrst var ég í jarðfræði en ég vildi vinna með einhvað meira lifandi og þess vegna valdi ég skógfræði hjá LBHÍ og því mun aldrei sjá eftir.
 

Ég valdi skógfræðinám þar sem áhugi minn á skógrækt hafði farið vaxandi á síðastliðnum árum og ég vildi afla mér dýpri þekkingar. Ég var í skrifstofustarfi og því mikill kostur að fjarnám stóð til boða.

Námskeiðin sem eru kennd eru fjölbreytt og spennandi. Ég sá fljótt að ég myndi vilja breyta um starfsvettvang og nýta mér þetta nýja nám í starfi.

Það sem helst stendur upp úr í náminu eru vettvagnsferðir sem hafa gefið manni nýja sýn á möguleika í skógrækt á Íslandi. 

Það kom mér á óvart þegar ég fór í skógfræðinámið hvað það var fjölbreytt og skemmtilegt. 

Það er áhugavert að vinna við skógrækt á íslandi þar sem þetta er mjög ung atvinnugrein hér á landi og við erum endalaust að bæta við okkur nýrri þekkingu á þessu sviði. 

Áhugi fólks á skógum til útivistar hefur aukist mikið og byrjað er að nytja ýmsar afurðir úr skógunum okkar. Það eru spennandi tímar fram undan í skógrækt og fjölbreytt störf í boði.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image