Náttúra & Skógur
Skógfræði

BS gráða – 180 ECTS einingar
Sjálfbær skógrækt, skógarnýting og vistheimt á illa förnu landi
Á námsbrautinni er um að ræða nám með áherslu á sjálfbæra skógrækt, skógarnýtingu og á vistheimt á illa förnu landi. Ekki er boðið upp á hliðstæða samsetningu náms við aðra íslenska háskóla.
Staðarnám og fjarnám.
Brautarstjóri er Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir.
Skipulag náms í skógfræði

Námskeið ársins 2023-2024 (Fyrsta ár)
|
||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
Haust | Vor | |||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
|
|
Valnámskeið eru eingöngu fyrir nemendur sem lokið hafa skyldunámskeiðum 1. árs.
ámskeið ársins 2024-2025 (Annað ár)
|
|||||||||||||||||||
Haust | Vor | ||||||||||||||||||
|
Valnámskeið eru eingöngu fyrir nemendur sem lokið hafa skyldunámskeiðum 1. árs.
Námskeið ársins 2025-2026 (Þriðja ár)
|
|||||||||||||||||||||||||
Haust | Vor | ||||||||||||||||||||||||
|
|
Valnámskeið eru eingöngu fyrir nemendur sem lokið hafa skyldunámskeiðum 1. árs.
Námskeið ársins 2023-2024 (Óháð námsári)
|
|||||||||||||||||||
Haust | Vor | ||||||||||||||||||
|
Nemendur geta valið um önnur valnámskeið að uppfylltum undanfara, í samráði við brautarstjóra.


Framhaldsnám í skógfræði

Tækifæri er á áframhaldandi námi til meistaragráðu í skógfræði eða landgræðslu við LBHÍ eða aðra háskóla.

Hvað segja nemendur?
