Gestanám

Gestanám

Image

Nemendum við Landbúnaðarháskóla Íslands býðst að gerast gestanemendur og taka námskeið við aðra opinbera skóla samkvæmt samningi sem skólarnir hafa gert.

Opinberu háskólarnir eru:

Háskóli Íslands 

Háskólinn á Akureyri 

Hólaskóli - Háskólinn á Hólum Með þessu eykst aðgangur nemenda að fjölbreyttu námi og námskeiðum. Gestanemandi er skráður við ákveðinn opinberan háskóla, greiðir skrásetningargjald þar en fær heimild til að skrá sig án endurgjalds í einstök námskeið í öðrum opinberum háskóla.

logo

Knowledge in the field of sustainable use of resources, environment, planning and food production.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Phone 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Electronic invoices

Starfsstöðvar

Shortcuts

Social media

Image