Tólf umsækjendur um rekstur Hestsbúsins

Frestur til að skila inn umsóknum um leigu á fjárbúinu Hesti í Borgarfirði rann út þann 1. apríl, en alls bárust tólf umsóknir frá eftirfarandi aðilum:

  1. Baldur Gauti Tryggvason
  2. Brynjar Ottesen og Guðný Kristín Guðnadóttir
  3. Félagsbúið  Skálpastöðum ehf
  4. Gunnar Örn Steinarsson og Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir
  5. Haraldur Sigurðsson og Linda Sif Níelsdóttir
  6. Helgi Már Ólafsson
  7. Jónmundur Magnús Guðmundsson
  8. Logi Sigurðsson
  9. Sigrún Harpa Eiðsdóttir og Eyjólfur Kristjónsson
  10. Símon Bergur Sigurgeirsson og Anna Heiða Baldursdóttir
  11. Snædís Anna Þórhallsdóttir og Helgi Elí Hálfdánarson
  12. Unnsteinn Snorri Snorrason

Rektor hefur nú skipað þriggja manna valnefnd til að fara yfir umsóknir og velja þá umsækjendur sem boðið verður að kynna nánar framtíðarsýn sína fyrir rekstur Hestsbúsins.  Valnefndina skipa þau Þóroddur Sveinsson, Emma Eyþórsdóttir og Jón Hallsteinn Hallsson. Ráðgert er að nefndin skili tillögum til rektors eigi síðar en 17. apríl en að því loknu mun rektor boða valda umsækjendur á fund til að ræða nánar hugmyndir að rekstri fjárbúsins.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image