Tilkynning til nýnema

Nýnemar í háskólanám skulu mæta mánudaginn 18. ágúst í Ásgarð á Hvanneyri. Dagskrá hefst kl 9.00 og verður fram eftir degi.

Nýnemar á garðyrkjubrautum skulu mæta mánudaginn 25. ágúst kl 9.00 að Reykjum. Skólinn hefst á lotuviku og er skyldumæting.

Nýnemar við búfræðideild skulu mæta mánudaginn 1. september kl 9.00 í Ásgarð á Hvanneyri.  

Nemendur sem búa á nemendagörðum geta nálgast lykla hjá húsverði alla virka daga frá kl 8.00 - 16.00. Jafnframt verður húsvörður við sunnudaginn 17. ágúst  og sunnudaginn 31. ágúst frá kl. 17.00 – 19.00. Hægt er að ná í hann í síma 860 7303.

Nýnemar er hvattir til að kynna sér frekari upplýsingar á heimasíðu skólans.

Gagnlegar upplýsingar

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image