Opinn fyrirlestur um umhverfi, skipulag og lýðheilsu

Landbúnaðarháskólinn, Fjölbrautaskóli Vesturlands og Akraneskaupstaður bjóða upp á opinn fyrirlestur um umhverfi, skipulag og lýðheilsu á morgun, miðvikudagnn 2. september, í FVA. Fjallað verður um undirstöðuatriði heilbrigðis og helstu áhættuþætti og sjúkdóma sem skerða mest lífslíkur og lífsgæði á Íslandi, og um samband umhverfis og félagslegra áhrifaþátta fyrir heilsu og líðan, svo og umhverfi og andlega líðan.

Hér fyrir neðan má sjá auglýsingu með nánari dagskrá. Fyrirlesturinn er öllum opinn og eru áhugasamir hvattir til að koma og fylgjast með.

 

Háskóli Íslands

 

Myndin er af svæði Skógræktarfélags Akraness.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image