Nemendur kynna verkefni í Hvalfjarðarsveit

Síðastliðinn þriðjudag kynntu nemendur af umhverfisskipulagsbraut (Oft kallað umsk og talað um umskara) Landbúnaðarháskóla Íslands, landslagsgreiningarverkefni sem þau unnu um Hvalfjarðarsveit fyrir skipulagsnefnd sveitarfélagsins. Þá leiddu nemendur nefndina í gegnum hugmyndir þeirra af möguleikum og sóknarfærum sveitarfélagsins. Það er áhugavert að eiga samtal samfélags og háskóla, á því græða allir.

Á myndinni má sjá hluta nemenda ásamt skipulagsnefnd og umhverfis – og skipulagsfulltrúa Hvalfjarðarsveitar  og hugmyndirnar eru í baksýn.

Háskóli Íslands

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image