Frédéric Backmann arkitekt á Alab í Osló er staddur hér með námskeið fyrir nemendur á Umhverfisskipulagsbraut

Myndræn framsetning í þrívídd

Frédéric Backmann arkitekt á Alab í Osló er staddur hér með námskeið fyrir nemendur á Umhverfisskipulagsbraut
Frédéric Backmann arkitekt á Alab í Osló er staddur hér með námskeið fyrir nemendur á Umhverfisskipulagsbraut
Frédéric Backmann arkitekt á Alab í Osló er staddur hér með námskeið fyrir nemendur á Umhverfisskipulagsbraut

Frédéric Backmann arkitekt á stofunni Alab í Osló er staddur hér hjá okkur og haldið tveggja daga námskeið fyrir nemendur Umhverfisskipulagsbrautar.

Námskeiðið byggist upp á því að nýta forritið Adobe Photoshop við myndræna framsetningu í þrívídd. Nemendur vinna að einni mynd sem þau svo prenta út í lok námskeiðs og sýna.

Þá var Frédéric með erindi á haustþingi brautarinnar þar sem hann kynnti verkefni stofunnar. Myndirnar sem fylgja eru frá verkefnum sem Frédéric hefur unnið hjá Alab.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image