Dagur framhaldsnema verður haldinn á Hvanneyri 3. mars n.k. kl. 10.15-11.50. Allir eru hvattir til þess að koma og fylgjast með því sem þar fer fram og leggja gott til málanna.
10.15-10.30 Guðríður Baldvinsdóttir MS I
Áhrif sauðfjárbeitar í ræktuðum ungskógi og viðhorf skógar- og
sauðfjárbænda til skógarbeita
10.30-10.50 Sævar Hreiðarson MS II
Eiginleikar íslensks trjáviðar - þéttleiki og ending
10.30-10.50 Snædís Anna Þórhallsdóttir MS
Greiðsluvilji neytenda fyrir íslenskt nautakjöt samanborið
við innflutt
11.10-11.30 Magnus Göransson
A genome-wide association study of earliness and straw
stability in Nordic spring barley
11.30-11.50 Almennar fyrirspurnir og umræður