Sumarstörf við LBHÍ

Sumarstörf - opið fyrir umsóknir

Sumarstörf við Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um sumarstörf og er starfstímabilið frá 15. maí til og með 18. ágúst. Um er að ræða útistörf. 

Helstu verkefni og ábyrgð

  • Umhirða útisvæða
  • Viðhald fasteigna og/eða annarra innviða
  • Umsjón með ungmennum í vinnuskóla Borgarbyggðar
  • Almenn garðyrkjustörf, s.s. grassláttur, hirðing, illgresishreinsun, gróðursetning, vélavinna ásamt öðru tilfallandi sem tilheyrir garðyrkju

Hæfniskröfur

  • Umsækjendur skulu vera fæddir 2005 eða fyrr (18 ára og eldri)
  • Bílpróf 
  • Vinnuvélaréttindi 
  • Reynsla af umhirðu útisvæða og/eða garðyrkjustörfum
  • Stundvísi og samviskusemi 

 

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.

Starfshlutfall er 100%

Umsóknarfrestur er til og með 24.03.2023

Nánari upplýsingar veitir

Guðmunda Smáradóttir, mannauðs- og gæðastjóri LbhÍ - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 433 5000
Jóhanna Gísladóttir, umhverfisstjóri LbhÍ - This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - 433 5000

Smelltu hér til að sækja um starfið

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image