Út er komin skýrsla um jarðræktarrannsóknar fyrir árið 2015. Skýrslan er hefðbundið yfirlit yfir veðurfar og ræktunarskilyrði á landinu árið 2015. Sagt er frá niðurstöðum úr tilraunum með áburð, grasyrki, smára og korn og þátttöku í kynbótaverkefnum. Auk þess er gerð grein fyrir ylræktartilraunum með matjurtir, verkefnum í berjarækt og með tré og runna. Hægt er að nálgast skýrsluna hér.