Ársfundur Landbúnaðarháskóla Íslands sem ber yfirskriftina Alþjóðavæðing og þýðing hennar fyrir framþróun fer fram í Björtuloftum í Hörpu þann 13. maí 2025 milli kl 8:30 - 10:30. Öll velkomin að taka þátt með okkur!
Dagskrá
8:30 Ávarp menningar-, nýsköpunar- og háskólaráðherrra – Logi Einarsson
8:45 Ársskýrsla Landbúnaðarháskóla Íslands – Dr. Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor
9:00 Ársreikningur 2024 – Theodóra Ragnarsdóttir, rekstrarstjóri
9:10 Alþjóðavæðing - áhrif á rannsóknir og nýsköpun - Dr. Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstjóri Rannís
9:30 UNIgreen - hvaða þýðingu hefur alþjóðastarf fyrir LbhÍ - Christian Schultze, rannsókna- og alþjóðafulltrúi
9:50 DIGIrangeland - Evrópsk netverk um stafræna nýsköpun fyrir búfjárrækt - Dr. Jóhannes Sveinbjörnsson, dósent
10:10 LIFE - Endurheimt vistkerfa – Dr. Hlynur Óskarsson, prófessor
10:30 Fundarlok – Dr. Ragnheiður I. Þórarinsdóttir, rektor
Hlökkum til að sjá sem flest í Björtuloftum!
