Útgefið efni

Útgefið efni

Image

Landbúnaðarháskóli Íslands er vísindastofnun og er það stefna skólans að styðja við útgáfu rannsókna- og fræðirita eftir starfsfólk skólans, almenningi til upplýsinga.

Landbúnaðarháskóli Íslands gefur út vefritið Skrína.is og gefur út ritrýnda vefritið Icelandic Agricultural Science ásamt nokkrum opinberum stofnunum.

Bækur og rit sem eru til sölu í bóksölu Landbúnaðarskóla Íslands.
Hafið samband á netfangið rannsokn@lbhi.is eða í síma 433-5000.

Annað útgefið efni:

Rit Landbúnaðarháskóla Íslands

Til sölu í bóksölu LBHÍ

Image
logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image