Heimildavinna og hagnýtar slóðir

Aðgangur að efni

Image

Gegnir.is er samskrá íslenskra bókasafna. Allt efni bókasafns Landbúnaðarháskólans er skráð þarna inni, hægt er að afmarka leit við einstök bókasöfn.
EbookCentral er rafbókasafn þar sem hægt er að lesa og hlaða niður rafbókum.Notendur þurfa að stofna aðgang til að geta notað sér bækurnar.
Hvar.is – vefur Landsaðgangs þar sem hægt er að nota þau tæki og tól sem aðgangur er að fyrir alla sem tengjast netinu á íslenskri ip-tölu. Þessi aðgangur er greiddur af íslenska ríkinu, háskólum og rannsóknastofnunum.

Efni íslenskra bókasafna

Image

Leitir.is – vefgátt sem leitar í Gegni og Landsaðgangi og fleiri gagnasöfnum
Timarit.is – gömul íslensk dagblöð og tímarit, aðgangur að heildartexta. Hagnýt tímarit á fagsviði skólans bætast smátt og smátt í safnið.
Baekur.is – gamlar íslenskar bækur, aðgangur að heildartexta.
Skemman.is - er safn lokaverkefna við íslenska háskóla.
Opinvisindi.is - er varðveislusafn vísindagreina og doktorsverkefna eftir íslenska vísindamenn. Samstarfsverkefni háskólannaí landinu.

Hagnýtt efni á vef

Image

Greinasafn landbúnaðarins - Greinasafnið hefur að geyma faglegt efni og upplýsingar sem nýst geta þeim fjölmörgu sem á einhvern hátt tengjast landbúnaði og skyldum greinum. Safnið samanstendur m.a. af greinum úr Búvísindum, Bændablaðinu, Tímaritinu Frey, Ráðunautafundariti ásamt ýmsum vísindagreinum ofl. Fletta má upp í safninu á nokkra vegu, t.d. eftir leitarorði, flokkum, höfundum, ritum, útgáfuári og stofnunum.

Landakort.is - vefgátt fyrir landfræðilegar upplýsingar á Íslandi. Birtar eru tenglar í vefsíður sem sýna kortagögn og annað landfræðilegt efni innanlands sem utan.

Kortavefsjá LbhÍ

Skógræktarritið – heildartexti

Skógrækt ríkisins – útgefið efni

Landgræðsla ríkisins – útgefið efni

Icelandic Agricultural Sciences – íslenskt fagtímarit um landbúnað

Skrína.is - vefrit gefið út af LbhÍ

Heimildavinna og frágangur ritgerða

Image

Áttavitar Landsbókasafns Íslands. Safn gagnlegra tóla við heimildavinnu og frágang ritgerða.

Leiðbeiningavefur um ritun á háskólastigi

Snara.is áskrift að orðabókasafni. Virkar innan ip-talna skólans.

Beygingarlýsing íslensks nútímamáls

Íðorðabankinn  Orðasafn Árnastofnunar yfir fræðiheiti á ýmsum tungumálum.

Skrambi  Villuleitarforrit, hægt að líma inn texta og leita að villum.

Vefgáttir

Image

NOVAgate - Norræn vefgátt í landbúnaði og umhverfismálum

Archive.org – bækur og annað komið úr höfundarrétti og því opið öllum

Perlego.com - vefbókasafn sem veitir aðgang að alls kyns námsbókum.

Vísindatímarit

Image

Skrá yfir skammstafanir eða stytt heiti tímarita

Journal impact factor – gæðamat á tímaritum.

DOAJ – Alþjóðleg vísindarit í opnum aðgangi.

logo

Þekking á sviði sjálfbærrar nýtingar auðlinda, umhverfis, skipulags og matvælaframleiðslu.

LBHÍ

Hvanneyri - 311 Borgarbyggð
Sími 433-5000
lbhi@lbhi.is
Kt. 411204-3590
Rafrænir reikningar
Image

Starfsstöðvar

Flýtileiðir

Samfélagsmiðlar

Image
Image