Nýr kennari á búfræðibrautKaren Björg Gestsdóttir er nýr kennari á búfræðibraut í Landandbúnaðarháskóla Íslands. Karen er búfræðingur frá Landbúnaðarháskólanum og útskrifaðist með BS gráðu í búvísindum vorið 2017.

Starfsmenn LbhÍ bjóða Karen velkomna til starfa.