Reykir
Reykir í Ölfusi

Starfsstöðin á Reykjum í Ölfusi stendur rétt fyrir ofan sundlaugina í Hveragerði. Að Reykjum fer fram kennsla á garðyrkjubrautum. Á Reykjum eru einnig haldin ýmis námskeið á vegum Endurmenntunardeildar LbhÍ.
Umsjónamaður fasteigna á Reykjum er Símon Arnar Pálsson simon@lbhi.is
Aðalbygging
Í aðalbyggingu má finna garðskálann, skólastofur og skrifstofur kennara. Matsalur, kennsluskrifstofa og bókasafn. Verið er að endurbyggja skálann og unnið að ýmsum viðgerðum.
Bananahús
Tilraunagróðurhús
Vinnuskáli