Landnotkun og loftslagsmál - ráðstefna fyrir almenning á vegum LbhÍLbhÍ kynnir:

Hvað getur Ísland gert?

Landnotkun og loftslagsmál - ráðstefna fyrir almenning á vegum LbhÍ

Staður og stund: Björtuloft, Hörpu 18. maí 2017 14:00-17:00

Fundarstjóri: Auður Magnúsdóttir, deildarforseti Auðlinda- og umvherfisdeildar LbhÍ

Panelumræðum stýrir Gísli Marteinn Baldursson

 

Ráðstefnan er ókeypis og öllum opin á meðan húsrúm leyfir

 

14.00 Setning Björn Þorsteinsson rektor LbhÍ

14.05 Ávarp umhverfisráðherra - Björt Ólafsdóttir

14.15 Gróðurinn, mórinn og moldin -Hlynur Óskarsson dósent við LbhÍ

14.35 Áhrif loftslagsbreytinga á íslenska náttúru -Bjarni Diðrik Sigðurðsson prófessor við LbhÍ

14.55 Að stíga á kúplinguna og setja í fyrsta gír- Helena Guttormsdóttir lektor við LbhÍ

15.15 Hlé

15.30 Örerindi

Bóndinn og gasið – Jón Guðmundsson, sérfræðingur LbhÍ

Frá túninu heima og út í geim: Sigríður Kristjánsdóttir lektor við LbhÍ

Landið og þú - Ragnhildur Helga Jónsdóttir, aðjúnkt við LbhÍ

Effects of climate change on land and livelihoods in Africa and Central Asia – Beatrice Dossah nemi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Climate change in Africa and Central Asia: What needs to be done? – Richard Komakech nemi við Landgræðsluskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna

Gjörbreytt garðyrkja - Guðríður Helgadóttir forstöðumaður Starfs- og endurmenntunardeildar LbhÍ

               Land, loft og líffræðileg fjölbreytni – Ása Aradóttir prófessor við LbhÍ

               Moldin og svo maðurinn – Ólafur Arnalds, prófessor við LbhÍ

              

16.30 Pallborðsumræður

17.00 Mingl og vísindaspjall fram á rauða nótt

Frá kl. 17 verða sérfræðingar LbhÍ, styrktar- og samstarfsaðilar á merktum borðum þar sem þátttakendum verður boðið að fara á milli og og ræða við vísindamenn og styrktaraðila um þessi málefni.

 

Í pallborði sitja:

Áslaug Karen Jóhannsdóttir, blaðamaður á Stundinni,

Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður og fyrrv. umhverfisráðherra

Eyþór Eðvarðsson, ráðgjafi og meðlimur í hópnum París 1,5

Þóra Ellen Þórhallsdóttir, prófessor við HÍ og formaður fyrsta faghóps rammaáætlunar